Hüsker Dü
Manage episode 454471909 series 1315174
A tartalmat a RÚV biztosítja. Az összes podcast-tartalmat, beleértve az epizódokat, grafikákat és podcast-leírásokat, közvetlenül a RÚV vagy a podcast platform partnere tölti fel és biztosítja. Ha úgy gondolja, hogy valaki az Ön engedélye nélkül használja fel a szerzői joggal védett művét, kövesse az itt leírt folyamatot https://hu.player.fm/legal.
Mál málanna í Rokklandi í dag er bandaríska pönkrokksveitin Hüsker Dü. Elvar Freyr Elvarsson er gestaumsjónarmaður í Rokklandi og segir okkur frá þessari merkilegu sveit. Hann hafði uppi á bassaleikaranum Greg Norton og spjallar við hann í þættinum auk þess að segja sögu Hüsker Dü. Það er í seinni hluta þáttarins. Í Fyrri hlutanum er músík úr ýmsum áttum.
…
continue reading
137 epizódok