Hüsker Dü seinni hluti, Músíktilraunir, Aldrei fór ég suður, Björgvin Gíslason
Manage episode 468377505 series 1315174
A tartalmat a RÚV biztosítja. Az összes podcast-tartalmat, beleértve az epizódokat, grafikákat és podcast-leírásokat, közvetlenül a RÚV vagy a podcast platform partnere tölti fel és biztosítja. Ha úgy gondolja, hogy valaki az Ön engedélye nélkül használja fel a szerzői joggal védett művét, kövesse az itt leírt folyamatot https://hu.player.fm/legal.
Í Rokklandi í dag heldur Elvar Freyr Elvarsson áfram að segja okkur sögu bandarísku hljómsveitarinnar Hüsker Dü Í fyrri hluta þáttar dagsins koma Músíktilraunir við sögu – en fyrsta undankvöld af fjórum er i kvöld í Norðurljósum í Hörpu kl. 19.30. Aldrei fór ég suður kemur við sögu líka, en Músíktilraunir og Aldrei fór ég suður tengjast. Aldrei-stjórinn Mugison og Björgvin Gíslason tengjast líka og þeir koma báðir aðeins við sögu líka – og annað fólk.
…
continue reading
138 epizódok