Ráfað um rófið 04 04 - Sara Rós, glimmer og fleira
MP3•Epizód kép
Manage episode 428440473 series 3279515
A tartalmat a Ráfað um rófið biztosítja. Az összes podcast-tartalmat, beleértve az epizódokat, grafikákat és podcast-leírásokat, közvetlenül a Ráfað um rófið vagy a podcast platform partnere tölti fel és biztosítja. Ha úgy gondolja, hogy valaki az Ön engedélye nélkül használja fel a szerzői joggal védett művét, kövesse az itt leírt folyamatot https://hu.player.fm/legal.
Ráf dagsins liggur um víðan völl, enda þrjár AuDHD konur við borðið. Sara Rós Kristinsdóttir, sem heldur úti fræðslu um einhverfu og fleira á fleiri en einum vettvangi (Lífsstefna á Instagram, hlaðvarpið 4 vaktin, Skólamálin okkar á fb, audhdsara á tiktok) er gestur þáttarins. Eva Ágústa er með hugleiðingu um glimmer og hrifnæmi. Meðal stoppistöðva í ráfinu eru stimmhittingar (ættum við að starta svoleiðis?), monotropismi, nokkur plögg á góðu einhverfu-efni á vefnum, námsfýsi einhverfra og fleira og fleira.
…
continue reading
30 epizódok