Ráfað um rófið 02 06 - Margrét Oddný, heilbrigðismál og þekkingarranglæti
MP3•Epizód kép
Manage episode 331827809 series 3279515
A tartalmat a Ráfað um rófið biztosítja. Az összes podcast-tartalmat, beleértve az epizódokat, grafikákat és podcast-leírásokat, közvetlenül a Ráfað um rófið vagy a podcast platform partnere tölti fel és biztosítja. Ha úgy gondolja, hogy valaki az Ön engedélye nélkül használja fel a szerzői joggal védett művét, kövesse az itt leírt folyamatot https://hu.player.fm/legal.
Ráf dagsins liggur um slóðir læknisfræði, siðfræði, samskipta og skilnings/leysis. Gestur Evu Ágústu og Guðlaugar Svölu er Margrét Oddný Leópoldsdóttir, læknir, textíllistakona, siðfræðinemi með meiru. Hún þekkir heilbrigðismál frá báðum hliðum þar sem hún kemur í dag að þeim sem sjúklingur. Samskipti og aðgengi að þjónustu, réttlæti og menning innan kerfisins er meðal þess sem ráfið snertir á og kynnti Margrét okkur meðal annars fyrir nokkrum áhugaverðum hugtökum - á borð við þekkingarranglæti, kenningum um sjónarhorn og fleira.
…
continue reading
30 epizódok