Hálfgerð Jóla-nostalgía (ft. Jóhannes Haukur)
Manage episode 456894213 series 3337237
Já þið lásuð rétt kæru hlustendur. Nú fara jólin að nálgast og að sjálfösgðu hentum við í jóla-nostalgíu eins og fyrri ár. Eins og oft vill þó gerast þá fór umræðan um víðan völl og meðal annars poppaði Jóhannes Haukur upp hjá okkur. Gleðilega hátíð kæru hlustendur og hafið það huggulegt yfir hátíðarnar!
146 epizódok