1300 sinnum Rokkland
Manage episode 418456583 series 1315174
A tartalmat a RÚV biztosítja. Az összes podcast-tartalmat, beleértve az epizódokat, grafikákat és podcast-leírásokat, közvetlenül a RÚV vagy a podcast platform partnere tölti fel és biztosítja. Ha úgy gondolja, hogy valaki az Ön engedélye nélkül használja fel a szerzői joggal védett művét, kövesse az itt leírt folyamatot https://hu.player.fm/legal.
Rokkland dagsins er númer 1300 í röðinni. Fyrsti þátturinn fór í loftið haustið 1995 og þættirnir eru flestir til. Í dag heyrum við brot úr nokkrum gömlum þáttum. Við byrjum á upphafi fyrsta þáttarins og förum svo hingað og þangað. Til Liverpool, Memphis, Á Glastonbury og Roskilde, á Stokkseyri, í símann, í Hörpu, í Laugardalshöll og þangað sem villiblómin vaxa svo eitthvað sé nefnt.
…
continue reading
134 epizódok